Viðtal við Ingvar Þorvaldsson

Ingvar Þorvaldsson listmálari stundaði knattspyrnu og frálsar með Völsungi um árabil.

Hér má hlusta á viðtal við Ingvar um sín Völsungsár. Ingólfur Freysson tók viðtalið.